Kærar þakkir!

Takk fyrir að gefa hlýju, skjól og samveru.

Virðing og kærleikur

Við erum öll manneskjur og við skiptum öll máli. Mætum hvoru öðru af virðingu og kærleik. 

DEILA

Segðu fólki frá Kaffistofu Samhjálpar og mikilvægu starfi hennar.

STYRKJA

Allur stuðningur skiptir sköpum. Hjálpaðu okkur að hjálpa öðrum með því að gefa máltíð mánaðarlega.
Styrkja