Gleðilega páska?

Það á enginn að vera svangur um páskana.

Fyrir suma lítur páskamaturinn svona út - en þú getur breytt því.

Á hverjum degi leitar stór hópur fólks til Kaffistofu Samhjálpar og fær þar heita máltíð, skjól og samveru. Þetta fólk býr við mjög erfiðar félagslegar aðstæður, sárafátækt og jafnvel heimilisleysi. Um páskana bjóðum við upp á hátíðarmáltíðir svo að allir geti fengið góðan páskamat.
Með því að gefa máltíð tryggir þú að fólk sem þarf á því að halda fái góðan mat, hlýju og samveru um páskana.
Veldu fjölda máltíða sem þú vilt gefa, fylltu út formið og við stofnum eingreiðslukröfu í heimabankanum þínum.
Veldu fjölda máltíða sem þú vilt gefa, fylltu út formið og við stofnum eingreiðslukröfu í heimabankanum þínum.
Páskamáltíð